Meindýravarnir og eftirlit

Ókindin sérhæfir sig í forvörnum og útrýmingum meindýra með skilvirknum kerfum og framúrskarandi þjónustu.

Fyrirtæki

Ókindin sinnir reglubundnu eftirliti og forvörnum sem uppfyllir öll skilyrði heilbrigðiseftirlitsins.

Heimili

Eru meindýrin búin að yfirtaka heimilið?
Meindýraeyðir Ókindarinnar bjargar málunum.

Garðaúðun

Eru laufblöðin lúin og étin?
Ókindin heldur garðinum þínum grænum og losar þig við skaðvaldinn.

Vargeyðing

Meindýraeyðir Ókindarinnar hefur öll leyfi, búnað, tæki og tól til vargeyðingar í sveit og borg.

Um fyrirtækið

Ókindin ehf. var stofnað árið 2019 af Stefáni Gauki Rafnssyni meindýraeyði og bakara.

Innan fyrirtækisins ríkir gríðarleg þekking og uppsöfnuð reynsla af eyðingu meindýra, forvörnum og öllum þeim kröfum sem gert er til fyrirtækja sem vinna með matvæli. Lögð er áhersla á persónulega og þægilega þjónustu með hagkvæmum og nútímalegum kerfum og vinnuaðferðum.