Fagleg þjónusta fyrir fólk í vandræðum

Eru meindýrin búin að taka yfir heimili?

Ókindin bregst fljótt og örugglega við útköllum með faglegri og persónulegri þjónustu. Opið er fyrir símann frá morgni til kvölds þar sem hægt er að nálgast ráðgjöf meindýraeyðis. Ókindin lumar á ýmsum brögðum til þess að láta skaðvaldinn hverfa á braut og getur tekist á við öll meindýr sem herja á heimili landsins.

Ókindin leitar stöðugt í nýjungar á markaði til þess að bæta vinnuaðferðir með mannúð að leiðarljósi.  Notast er við umhverfisvænar vinnuaðferðir með góðri umgengni inni á heimilum, flokkun á úrgangi ásamt meðferð og förgun útrýmingarefna.

Ókindin er til þjónustu reiðubúin! 

Algeng meindýr sem finnast á heimilum landsmanna