Ókindin bregðst snögglega og örugglega við og bjargar málunum. Meindýraeyðir Ókindarinnar er afbragðs skytta og einkar lunkinn við að staðsetja dýrið.
Ókindin leitar stöðugt í nýjungar á markaði til þess að bæta vinnuaðferðir með mannúð að leiðarljósi. Ávalt er leitast eftir að nota bestu og mannúðlegustu lausnina við vargeyðingu. Ávalt er passað uppá að virða umhverfið og raska sem minnstu í náttúrunni.