Ókindin sinnir reglubundnu eftirliti og forvörnum sem uppfyllir öll skilyrði heilbrigðiseftirlitsins.
Eru meindýrin búin að yfirtaka heimilið?Meindýraeyðir Ókindarinnar bjargar málunum.
Eru laufblöðin lúin og étin?Ókindin heldur garðinum þínum grænum og losar þig við skaðvaldinn.
Meindýraeyðir Ókindarinnar hefur öll leyfi, búnað, tæki og tól til vargeyðingar í sveit og borg.