Eru laufblöðin étin?

Ókindin heldur garðinum þínum grænum!

Með hlýnandi veðri og grænkandi garði fara trjámaðkar, blaðlýs og asparglyttur að taka sér bólfestu í trjám og runnum. Hægt er að sjá hvort skrímslin herji á garðinn þinn með því að skoða laufblöðin. Ef blöðin bera vitni um bit er ráðlegt að úða garðinn.

Við hjá Ókindinni höfum öll réttu leyfin, tæki og tól til þess að sinna garðaúðun fyrir heimilin í landinu.