Óvelkomnir eldhúsmeistarar

Kakkalakkar (ættbálkur Blattodea) eru sívöl, flatvaxin, náttförul skordýr sem sækja í og leynast gjarnan í mannvirkjum. Þeir eiga uppruna sinn á hitabeltissvæðum jarðar og þó Ísland sé langt frá hitabeltissvæðum, þá hafa nokkrar tegundir kakkalakka fundist hér á landi.
Hér á landi er afar ólíklegt að þær þrífist utandyra – þær lifa helst inni í hlýjum og rökum rýmum innan húss.

Lýsing á tegundum og helstu einkennum

Helstu tegundir sem fundist hafa hérlendis í húsum og híbýlum eru: 

Ameríski kakkalakkinn (Periplaneta americana)

Almenn einkenni kakkalakka:

Þýski kakkalakkinn (Blattella germanica)

Dvalarstaðir og ummerki

Kakkalakkar kjósa skjól, raka og aðgang að fæðu. Þeir eru helst á ferli að næturþeli og  halda sig í felum yfir daginn. 

Lífshættir, tjón og hætta
Forvarnir

Til að halda kakkökkum fjarri heimilinu er gott að hafa í huga eftirfarandi ráð:

Hvað gerir Ókindin?

Ef plágan nær fótfestu þá geta almenn húsráð reynst ófullnægjandi. Þá er rétt að hafa samband við Ókindina sem beitir skilvirkum aðferðum sem:

Kakkalakkar eru ekki landlægir í íslenskri náttúru vegna loftslags, en þeir hafa engu að síður náð fótfestu innandyra og með auknum ferðamannastraumi og vöruflutningum hefur vandinn aukist. Betra er að bregðast við snemma, huga að forvörnum og tryggja hreinlæti – því þegar kakkalakkar ná að festa sig í sessi er mun erfiðara að útrýma þeim.